Garðabær Björgvin Óskarsson
24-04-18 0 Skoðað

Stærð Húsnæðis (m2): 140

Húsnæði: Leiguhúsnæði

Húsaleiga /mánuði: 190000

Rekstrartekjur /ári: Hafðu samband til að fá nánari upplýsingar

Fjöldi starfsmanna: 3-4

Opnunartími: 11:30 - 16:00 (lokað um helgar)

Fyrirkomulag sölu fyrirtækis/reksturs: Verið er að selja Rekstrarfélagið (ehf.) ásamt öllu því er því fylgir og fylgja ber.


Fyrirtækjasala ATV |  Höfum í sölumeðferð snyrtilegan vetinga- og matsölustað sem jafnframt keyrir út bakkamat til fyrirtækja. 

Í húsnæðinu hefur verið rekinn matsölustaður til fjölmargra ára. Núverandi eigendur tóku við rekstrinum um 2 árum síðan og hafa farnast afar vel í að byggja upp reksturinn enn frekar. 

Borðsalurinn tekur 40 manns í sæti og mjög vel tækjum búinn undir hverskyns matargerð. Áherslur staðarins er íslenskur heimilismatur og pizzur.
Staðurinn hefur aflað sér vinsælda og traustra fastakúnna sem reglulega koma á staðinn til að sitja á snæðingi. 
Staðurinn fór að selja matarbakka til fyrirtækja og hefur sú starfsemi þróast vel og aukist jafnt og þétt. Bifreið fylgir rekstrinum sem notuð er við útkeyrslu og afhendingu matarbakkanna.

Fyrirtækið hefur gefið núverandi eigendum sínum góða arðsemi, enda reksturinn í góðu horfi og verið vel byggður upp.

Hér liggja góð tækifæri í opnunartíma, veisluþjónustu, heimsendingum og aukningu í bakkamat til fyrirtækja. Hér er allt til alls. 

Garðabær, Iceland


  Sími: 5173500


QR code

Bakkamatur | Heimilismatur | Pizza | Kaffi Kort

Kortasjá

Áhugaverðar Skráningar

Veitingastaður -Tækifæri - Stækkun - Ferðaþjónusta

Fyrirtæki til sölu: Veitingastaðurinn Gamla Pósthúsið í Vogum, frábærlega staðsett beint á móti Hótel Vogum - Mikil tækifæri framundan.  Staðurinn var opnaður af núverandi eigendum 2011 og er rómaður fyrir frábærar pizzur og hamborgara svo ekki sé minnst… Sveitarfélagið Vogar

Bifreiðaverkstæði | Mikil aukning í umsvifum!

Fyrirtækjasala ATV | Höfum til sölumeðferðar afar vel staðsett bifreiðaverkstæði með fullkomnum tækjabúnaði fyrir alhliða nútíma bifreiðaverkstæði.  Um er að ræða fullbúið fullkomnlega tækjum búið og snyrtilegt bifreiðaverkstæði með öll helstu tæki til… Garðabær

Tilkynna