Reykjavík Björgvin Óskarsson
20-10-17 0 Skoðað

Stærð Húsnæðis (m2): 91

Húsnæði: Leiguhúsnæði

Húsaleiga /mánuði: 380000

Rekstrartekjur /ári: Hafðu samband til að fá nánari upplýsingar

Fjöldi starfsmanna: 3-4

Verðmæti lagers áætlast kr.: 25000000

Opnunartími: Kringlan

Fyrirkomulag sölu fyrirtækis/reksturs: Til greina kemur að selja hvort sem er Rekstur félagsins eða sjálft Rekstrarfélagið ásamt öllu því er því fylgir og fylgja ber.


Fyrirtæki til sölu: Vel þekkt og glæsileg snyrtivöruverslun á frábærum stað í Kringlunni með stígandi veltu/hagnaði ásamt netverslun.

Snyrtivöruverslunin er með eigin innflutning á vörunum, bæði þeim sem eru einkaumboð fyrir auk þeirra sem eru innfluttar í samkeppni við aðrar snyrtivöruverslanir /-deildir /-heildsölur.

Fyrirtækið hefur byggt upp öfluga veru á samfélagsmiðlum og hefur því afar gott og beint aðengi að sínum viðskiptavinum. Facebook um 24 þús. fylgjendur, um 7 þús. á Snapchat og um 4,5 þús. á Instagram. 

Netverslun fyrirtækisins er mjög vel úr garði gerð og tengist sölukerfi verslunarinnar. Netverslunin telur yfir 10% af heildarsölutekjum.

Verslunin er með öryggismyndavélar, sjóðsvél keyrð á Apple tölvu, þjófavarnarhlið, fullkomið hillukerfi.

Nafn verslunarinnar er vel þekkt og mjög vel kynnt ásamt stórum fylgjendahóp á samfélagsmiðlum. 

http://atv.is

Kringlan, Reykjavik, Iceland


  Senda Fyrirspurn   Sími: 773 4500


QR code

Kringlan - Snyrtivöruverslun Kort

Kortasjá

Áhugaverðar Skráningar

Lóuhólar - 340 fm verslunarrými - Hólagarður

Atvinnuhúsnæði til leigu: 340 fm í verslunarkjarnanum Hólagarði, Breiðholti.  Rýmið hentar hverskyns verslun og þjónustu.  Verslunarkjarninn er með yfirbyggða göngugötu.  Fyrirtæki í verslunarkjarnanum má nefna t.d. Bónus, Apótekið, Sveinsbakarí, auk… Reykjavík

Borgartún - 193 fm Lagerrými

Atvinnuhúsnæði til leigu: 193 fm lager- eða geymsluhúsnæði.  Rýmið er staðsett á neðri hæð með sléttri aðkomu. Reykjavík

Bankastræti - 199 fm skrifstofuhúsnæði

Skrifstofuhúsnæði til leigu: Um er að ræða 199 fm nýtískulegt skrfistofuhúsnæði á 3. hæð í þessu glæsilega húsi við Banakstræti 5, Reykjavík. Reykjavík

Heildsala - Frábært tækifæri - Auðveld kaup!

Fyrirtæki til sölu: Heildsala með spennandi vörur á dagvörumarkaði s.s. grænt te, heilsudrykki og sælgæti/snakk og vodka. Hér er flott tækifæri fyrir duglegan einstakling eða samhent par að auka verulega við söluna, og auka hlutdeild vörumerkjanna. Mikið… Reykjavík

Rafvöruverslun - ein sú þekktasta!

Fyrirtæki til sölu: Af óviðráðanlegum ástæðum er ein af þekktari og elstu rafvöruverslunum landsins til sölu. Fyrirtækið hefur frá stofnun verið rekið sem fjölskyldufyrirtæki.  Fyrirtækið er með ýmis raftæki, rafvörur, ljós, perur, lampa, seríur,… Reykjavík

Tilkynna