Reykjavík Björgvin Óskarsson
28-05-19 0 Skoðað

Húsnæði: Eigið húsnæði

Fjöldi starfsmanna: 1-2

Stofnár fyrirtækis: 2016

Opnunartími: Fer alveg eftir eigandanum, bæði virka daga og um helgar plús veisluþjónusta.


Fyrirtækjasala ATV hefur til sölumeðferðar alveg einstaklega spennandi tækifæri. 
Um er að ræða matarvagninn Volcano Crepes, sem jafnframt er nýttur í veisluþjónustu. 

Vagninn er með topp staðsetningu á Lækjartorgi.

Til sölu er allur reksturinn, þ.e. vagninn, staðsetningin, viðskiptasambönd, öll tól og tæki fylgja. Búið er að greiða öll aðstöðugjöld fyrir árið. 

!!! BESTI TÍMINN FRAMUNDAN !!! 

Kjörið tækifæri fyrir þá sem sjá sig í matarsölu í miðbænum, auk þess geta nýtt vagninn eða tæki og tól fyrir veislur af öllum toga, og búa til gúmmulaði franskar crepes og setja bros á viðskiptavini, hvern á fætur öðrum. 

Volcano Crepes heldur úti lifandi Facebook síðu með fjöldan allan af hrósi frá ánægðum viðskiptavinum og óteljandi myndum og video af fólki gæða sér á herlegheitunum. 


  Sími: 7734500


QR code

Áhugaverðar Skráningar

Suðurlandsbraut - 870 fm Skrifstofuhúsnæði

Atvinnuhúsnæði til leigu, Skrifstofuhúsnæði: 870 fm Skrifstofurými í austurborg Reykjavík.  Rýmið er með stóra glugga sem snúa norður, einnig er 3. hæða bílastæðahús á baklóð húsnæðisins. Reykjavík

Skeifan - 180 fm Verslunarhúsnæði

Atvinnuhúsnæði til leigu, Verslunarhúsnæði: 180 fm Verslunar-/Þjónustuhúsnæði í Skeifunni. Rýmið er á jarðhæð, stórir gluggar gera rýmið bjart og skiptist það í verslun og lager þar innaf auk eldhús. Húsnæðið er vel staðsett og mikill sýnileiki.  Ekki… Reykjavík

Elsta og Þekktasta Brúðarkjólaverslun landsins

Fyrirtækjasala ATV.is |  Stærsta og elsta Brúðarkjólaleiga og -salan er til sölu af sérstökum ástæðum. Frábært og einstakt tækifæri fyrir réttan aðila. Lagerinn hefur verið nýlega endurnýjaður!! Brúðarkjólaleiga- og salan var stofnuð 1985 og er elsta,… Reykjavík

Smiðshöfði - 1300 fm Iðnaðarhúsnæði

Atvinnuhúsnæði til leigu, Iðnaðarhúsnæði: 1300 fm Iðnðar- og Skrifstofuhúsnæði á Höfða í Reykjavík.  Húsnæðið er á 2. hæðum, Iðnaðarrými er á jarðhæð og hefur innkeyrsluhurð, á efri hæðinni er skrifstofurými.  Hægt er að skipta húsnæðinu í tvennt. … Reykjavík

Klapparstígur - 160 fm Skrifstofuhúsnæði

Atvinnuhúsnæði til leigu, Skristofuhúsnæði: 160 fm Skrifstofurými í miðbæ Reykjavíks. Reykjavík

Tilkynna