Reykjavík Björgvin Óskarsson
28-05-19 0 Skoðað

Húsnæði: Eigið húsnæði

Fjöldi starfsmanna: 1-2

Stofnár fyrirtækis: 2016

Opnunartími: Fer alveg eftir eigandanum, bæði virka daga og um helgar plús veisluþjónusta.


Fyrirtækjasala ATV hefur til sölumeðferðar alveg einstaklega spennandi tækifæri. 
Um er að ræða matarvagninn Volcano Crepes, sem jafnframt er nýttur í veisluþjónustu. 

Vagninn er með topp staðsetningu á Lækjartorgi.

Til sölu er allur reksturinn, þ.e. vagninn, staðsetningin, viðskiptasambönd, öll tól og tæki fylgja. Búið er að greiða öll aðstöðugjöld fyrir árið. 

!!! BESTI TÍMINN FRAMUNDAN !!! 

Kjörið tækifæri fyrir þá sem sjá sig í matarsölu í miðbænum, auk þess geta nýtt vagninn eða tæki og tól fyrir veislur af öllum toga, og búa til gúmmulaði franskar crepes og setja bros á viðskiptavini, hvern á fætur öðrum. 

Volcano Crepes heldur úti lifandi Facebook síðu með fjöldan allan af hrósi frá ánægðum viðskiptavinum og óteljandi myndum og video af fólki gæða sér á herlegheitunum. 


  Sími: 7734500


QR code

Áhugaverðar Skráningar

Höfðatorg - 331 fm Skrifstofuhúsnæði

Atvinnuhúsnæði til leigu, Skrifstofuhúsnæði: 331 fm Skrifstofurými í miðborg Reykjavík. Skrifstofurýmið er á 12. hæð húsnæðisins, salerni og kaffiaðstaða er á hæðinni. Einnig er móttökuborð á jarðhæð fyrir fyrirtæki og viðskiptavini. 1.300 bilastæða… Reykjavík

Pósthússtræti - 80 fm Skrifstofuhúsnæði

Atvinnuhúsnæði til leigu, Skrifstofuhúsnæði: 80 fm Skrifstofa í hjarta Reykjsvík. Rýmið er á 1. hæð húsnæðisins, sameiginlegt salerni og kaffiaðstaða, í kjallara er geymslurými laust fyrir leigutaka. Losnar fljótlega. Fyrir frekari upplýsingar hafðu… Reykjavík

Síðumúli - 30 fm Skrifstofa

Atvinnuhúsnæði til leigu, Skrifstofuhúsnæði: 30 fm Skrifstofa í Múlahverfinu í austurborg Reykjavík. Skrifstofan er á 3. hæð byggingarinnar og með útsýni til suðurs, einnig er sameigilegt salerni og kaffistofa.  Merkt A8 á grunnmynd. Losnar fljótlega. Reykjavík

Holtagarðar - 78 fm Verslunarhúsnæði

Atvinnuhúsnæði til leigu, Verslunarhúsnæði: 78 fm Verslunarrými í Holtagörðum í Reykjavík. Rýmið er á 2. hæð húsnæðisins og er við hlið Reebok Fitness, möguleiki er á lagerrými bakatil. Leigusali getur komið að endurnýjun og endurhönnun rýmis ef þau… Reykjavík

Krókháls - 665 fm Iðnaðarhúsnæði

Atvinnuhúsnæði til leigu, Iðnaðarhúsnæði: 665 fm Iðnaðar- Lagerhúsnæði í Árbænum.  Rýmið skiptist í stórt opið rými þar sem er innkeyrsluhurð, tvær skrifstofur og tvö önnur opin rými. Rýmið er með 3.5m háa lofthæð, sameiginlegt salerni. Fyrir frekari… Reykjavík

Tilkynna