Garðabær Björgvin Óskarsson
24-04-18 0 Skoðað

Stærð Húsnæðis (m2): 240

Húsnæði: Leiguhúsnæði

Húsaleiga /mánuði: 480000

Fjöldi starfsmanna: 2-3

Stofnár fyrirtækis: 2015

Verðmæti lagers áætlast kr.: 1500000

Opnunartími: 8-17

Fyrirkomulag sölu fyrirtækis/reksturs: Verið er að selja Rekstrarfélagið (ehf.) ásamt öllu því er því fylgir og fylgja ber.


Fyrirtækjasala ATV | Höfum til sölumeðferðar afar vel staðsett bifreiðaverkstæði með fullkomnum tækjabúnaði fyrir alhliða nútíma bifreiðaverkstæði. 

Um er að ræða fullbúið fullkomnlega tækjum búið og snyrtilegt bifreiðaverkstæði með öll helstu tæki til bílaviðgerða, bilanagreininga auk þess dekkjaviðgerða. Verkstæðið hefur skapað sér afar gott orðspor fyrir skjóta og afbragðs þjónustu ásamt sanngjarnri verðlagningu.

Reksturinn hefur náð góðri fótfestu á ótrúlega stuttum tíma og hefur veltuaukning og arðsemi aukist umtalsvert milli ára. Verkstæðið hefur einnig náð í fasta þjónustusamninga og fastakúnnahópurinn stækkar jafnt og þétt.

Staðsetningin er afar hentug, sjálft húsnæðið er sérlega hentugt, 3 innkeyrsluhurðir, og býður m.a. uppá gegnum-keyrslu, tvær innk.hurðir eru 3mtr á hæð og ein er 4,2mtr. 

Meðal tækjabúnaðar: Tvær bilanagreiningartölvur, fólksbílalyfta (3t), skæralyfta (2,5t), tvær umfelgunarvélar, ballanseringa-vél, snigilpressa, legupressa, olíudælur, sandblásturskassi, og mikið magn verkfæra. Jafnframt sem fyrirtækið hefur sölumboð fyrir olíu og dekk.

Starfsmenn verkstæðisins þ.m.t. bifvélavirki, sinna öllum helstu bílaviðgerðum, smurningaþjónustu og dekkjaviðgerðum og -skiptum, og eru starfsmenn reiðubúnir að starfa áfram hjá fyrirtækinu óski nýr eigandi þess.


  Sími: 5173500


QR code

Áhugaverðar Skráningar

Lyngás - 1500 fm Atvinnuhúsnæði

Atvinnuhúsnæði til leigu: 1500 fm Atvinnuhúsnæði í Garðabæ. Húsnæðið skiptist í tvær hæðir, á jarðhæðinni er verslunar eða veitngarrými og lagerrými. Efri hæðin er opið bjart skrifstofurými, þakgluggar hleypa inn birtu í mitt rýmið, útsýni til norður og… Garðabær

Bílaþjónusta | Rótgróinn og traustur rekstur!

Fyrirtæki til sölu: Rótgróið fyrirtæki í bílaþjónustu með góða þjónustusamninga og langann lista af fastakúnnum.  Bílaþjónustan þjónustar bæði bifreiðaumboð auk þess sem fjölda fyrirtækja og einstaklinga eru í föstum viðskiptum. Megin hluti starfseminnar… Reykjavík

Garðatorg - 120 fm Verslunarhúsnæði

Atvinnuhúsnæði til leigu, Verslunarhúsnæði: 120 fm Verslunarrými í miðbæ Garðabæjar. Rýmið er jarðhæð húsnæðisins, góð aðkoma er að húsnæðinu og stutt í stofnbraut. Fyrir frekari upplýsningar hringdu í S: 517 3500 eða sendu póst á Bjorgvin@atv.is eða… Garðabær

Miðhraun - 750 fm Lagerhúsnæði

Atvinnuhúsnæði til leigu, Lagerhúsnæði: 750 fm Verslunar- Lagerhúsnæði til leigu í garðabæ.  Rýmið er á jarðhæð húsnæðisins, salerni og kaffiaðstaða á hæðinni. Góð aðkoma, nálægt Costco og Ikea. Fyrir frekari upplýsingar hafðu samband í S: 517 3500 eða… Garðabær

Tilkynna